Uppskeruhátíđ 2012

Uppskeruhátíđ 2012Golfklúbbur Sauđárkróks hélt uppskeruhátíđ sína fyrir barna-og unglingastarf klúbbsins mánudaginn 20.ágúst s.l. í golfskálanum á Hlíđarendavelli í blíđskaparveđri 25° hiti og logn.  30 voru skráđir í golfskólann í sumar í lengri eđa skemmri tíma. Ţá voru einnig 8-12 krakkar í hverri viku sem tóku ţátt í námskeiđum á vegum SumarTím sem fóru fram á golfvellinum milli 8 og 9:30 alla mánudaga til fimmtudaga. Flestir ţeirra sem tóku ţátt í golfskólanum í sumar mćttu ásamt foreldrum sínum.  Ađ venju fengu allir viđurkenningar fyrir sumariđ.  Fariđ var yfir helstu viđburđi sumarsins og Thomas fór yfir starfiđ og golfkennsluna.  Síđan veitti Thomas sérstakar viđurkenningar fyrir sumariđ.  Fyrir bestu ástundun nýliđa hlaut Arnar Freyr Guđmundsson sérstaka viđurkenningu.  Fyrir bestu ástundun sumarsins hlaut Hákon Ingi Rafnsson sérstaka viđurkenningu.  Ţá voru veittar viđurkenningar fyrir mestu framfarir í sumar en fjölmargir hafa lćkkađ forgjöf sína mikiđ í sumar.  Atli Freyr Rafnsson og Matthildur Kemp Guđnadóttir hlutu ţessar viđurkenninigar.  Ađ endingu voru útnefndir bestu kylfingar sumarsins í golfskólanum.  Í flokki drengja hlaut Elvar Ingi Hjartarson ţessa nafnbót en í flokki stúlkna var ţađ Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir sem var útnefnd. Ađ lokum var haldin heljarinnar pizzuveisla fyrir allan hópinn. Segja má ađ sumariđ hafi gengiđ mjög vel á golfvellinum og veđriđ lék viđ okkur ólíkt ţví sem var í fyrra. Ţó klúbburinn hafi veriđ međ erlendan ţjálfara ţá kom ţađ ekki ađ sök í samskiptum viđ krakkana ţar sem ţađ voru alltaf unglingar til stađar sem ađstođuđu og miđluđu ţekkingu til krakkana frá ţjálfara ef á ţurfti ađ halda.  Ţađ er ţví von klúbbsins ađ allir hafi haft bćđi gagn og gaman af sumrinu og komi tvíefld á nćsta ári í golfskólann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband