Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Hlynur og Aldís fá viđurkenningu frá UMSS

Aldís og HlynurUngt og efnilegt íţróttafólk í Skagafirđi var heiđrađ sérstaklega í hófi í gćr er Íţróttamađur Skagafjarđar 2011 var valinn. Unga fólkiđ ţótti hafa stađiđ sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á árinu sem er ađ líđa.

Fulltrúar Golfklúbbs Sauđárkróks voru ţau Aldís Ósk Unnarsdóttir og Hlynur Freyr Einarsson

Hćgt er ađ sjá allar tilnefningar á http://www.feykir.is/archives/45279

 Ţá var Jóhann Örn Bjarkason tilnefndur í kjöri til íţróttamanns Skagafjarđar


Starfsáriđ í hnotskurn

Skýrsla barna- og unglinganefndar til stjórnar GSS vegna ársins 2011

 

Barna-og unglinganefnd GSS skipuđu Hjörtur Geirmundsson, Árný Lilja Árnadóttir, Kristján Jónasson og Kári H. Árnason.   Ţess ber ţó ađ geta ađ makar nefndarmanna ţau Katrín, Rafn Ingi, Valgerđur og Margrét  tóku ekki síđur ţátt í starfi nefndarinnar.  Nefndin var óbreytt á milli ára.

Ţjálfari sumarsins var Gwyn Richard Hughes og kom hann til okkar um miđjan maí mánuđ og voru tvćr ćfingar í viku út maí mánuđ.  Útićfingar höfđu hins vegar hafist seinni partinn í apríl í umsjá Árnýjar og Hjartar.  Arnar Geir Hjartarson og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir voru til ađstođar í golfskólanum í allt sumar og sáu alfariđ um krakkana sem ađ komu í gegnum SumarTím en ţau hafa aldrei veriđ fleiri, en í sumar, var fullbókađ á öll námskeiđin.  Ţađ er von okkar ađ ţessi námskeiđ skili okkur fleiri iđkendum í golfskólann ţegar fram líđa stundir.

Međ tilkomu Richards golfkennara teljum viđ ađ gćđi kennslunnar hafi aukist til muna og kom hann međ  ýmsar nýjar leiđir inn í ţjálfunina.  Hann lagđi mikla áherslu á andlega ţáttinn,  , leikskipulag ofl.

 

Viđ höfđum ekki neina inniađstöđu í vetur og er ţađ ekki nógu gott.  Viđ fórum hins vegar í heimsókn til Dalvíkur í febrúar og vorum ţar dagpart í glćsilegri inniađstöđu ţeirra,  Árni Jónsson ađstođađi okkur og leiđbeindi. Um páskana fór  hluti iđkenda til ćfinga í Boganum á Akureyri og í inniađstöđu Golfklúbbs Akureyrar ţar sem ađ Heiđar Davíđ Bragason og Ólafur Gylfason höfđu valiđ svokallađ norđurlandsúrval til sérćfinga.  Ţetta er afrekshópur sem ađ vinna á međ skv. afreksstefnu GSÍ og Heiđar Davíđ stýrir fyrir Norđurland.

 

Golfskólinn byrjađi síđan 7. júní hjá okkur og var hann međ ţví sniđi ađ yngstu ţátttakendurnir voru frá kl. 10 - 12 mánudaga – fimmtudaga, en ţau eldri voru til a.m.k. 15 á daginn.  Arnar og Sigríđur stýrđu golfskólanum ţá daga sem ađ Richard var ekki međ okkur

Um 30 ţátttakendur voru í golfskólanum ţetta áriđ en  um 30 komu í gegnum SumarTím ađ auki.  Ţađ var ţví oft líf og fjör á vellinum í sumar.

 

Norđurlandsmótaröđin var  haldin eins og áriđ á undan međ óbreyttu sniđi.

Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 26.júní.  Golfklúbbur Sauđárkróks ( GSS ) var međ 17 keppendur á mótinu sem er mjög glćsilegt og stóđu ţau sig öll međ mikilli prýđi, bćđi utan vallar sem innan.  Hluti keppenda hafđi tekiđ ţátt í golfćvintýri sem ađ haldiđ var dagana á undan hjá Dalvíkingum.  Nokkrir kylfingar GSS hlutu verđlaun á mótinu.  Ingvi Ţór Óskarsson varđ í öđru sćti í flokki 17-18 ára eftir ađ hafa tapađ bráđabana um 1. sćtiđ.  Ţröstur Kárason tapađi í bráđabana um 3.sćtiđ í flokki 15-16 ára.  Matthildur Kemp Guđnadóttir varđ í 3.sćti í flokki 14 ára og yngri. William Ţór Eđvarđsson sigrađi í flokki 12 ára og yngri.  Ţá varđ Viktor Kárason í 2.sćti í byrjendaflokki.  Pálmi Ţórsson fékk  nándarverđlaun.

Nýprent mótiđ okkar var haldiđ 4. júlí og var ţađ í 5. skipti.  Mjög góđ mćting var á mótiđ ađ venju.  Fjölmargir  tóku ţátt í undirbúningi fyrir mótiđ og tókst ţađ mjög vel í alla stađi.  Ber ađ ţakka öllum ţeim fjölmörgu sjálfbođaliđum, stjórnarfólki, foreldrum og öđrum  sem ađ voru ađ störfum allan daginn, bćđi í skála og úti á velli.  Ţetta mót var svo sannarlega okkur til sóma.  Okkar kylfingar stóđu sig mjög vel.  Arnar Geir var Nýprentsmeistari í strákaflokknum og sigrađi jafnframt í flokki 15-16 ára, Ingvi Ţór varđ í 2. sćti í flokki 17-18 ára. Sigríđur Eygló varđ í 3. sćti í 15-16 ára flokknum og Aldís Ósk í 2. sćti í flokki 14 ára og yngri.  Sölvi Björnsson varđ í 3. sćti í flokki 12 ára og yngri en Viktor Kárason varđ 3. í byrjendaflokknum.   Viđ tókum  upp á ţeirri nýbreytni ađ veita verđlaun fyrir flesta punktana í mótinu. Ţar varđ Hlynur Freyr hlutskarpastur í drengjaflokknum.  Ţá fengu Arnar Geir og Elvar Ingi nándarverđlaun í sínum flokkum. Öll úrslit í mótinu er ađ finna á bloggsíđunni okkar http://gss.blog.is/blog/gss/entry/1177512/

 

Opna S1 mótiđ á Ólafsfirđi var haldiđ ţriđjudaginn 19. júlí. Ađ venju sendi Golfklúbbur Sauđárkróks fjölmarga keppendur til leiks í flestum flokkum.

Bestum árangri náđu ţau Arnar Geir Hjartarson, sem varđ í öđru sćti í 15-16 ára flokknum, Aldís Unnarsdóttir, sem varđ í öđru sćti í 14 ára og yngri flokknum eftir ađ hafa sigrađ í bráđabana um ţađ sćti. Ţá varđ Viktor Kárason í 3. sćti í flokki byrjenda. Í vippkeppninni urđu síđan Hákon Ingi Rafnsson og Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir hlutskörpust í sínum flokkum.

Síđasta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni ţetta áriđ var Greifamótiđ sem ađ haldiđ var á  Akureyri sunnudaginn 4.september. Ađ venju mćtti  góđur hópur frá Golfklúbbi Sauđárkróks og stóđu ţau sig međ ágćtum. Í lok móts var tilkynnt um Norđurlandsmeistara og hćgt er ađ sjá allar upplýsingar um ţađ á nordugolf.blog.is.

Bestum árangri á ţessu móti náđu ţau Matthildur Kemp Guđnadóttir sem sigrađi í flokki 14 ára og yngri, Arnar Geir Hjartarson sem varđ í 3.sćti í flokki 15-16 ára og Wiiliam Ţór Eđvarsson sem varđ í 3. sćti í flokki 12 ára og yngri. Ţá hlaut Hákon Ingi Rafnsson nándarverđlaun í flokki 12 ára og yngri

 

 

Meistaramót barna og unglinga var  haldiđ dagana 5.-7.júlí.  Flokkar 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15-16 ára spiluđu  54 holur eđa 3 x 18. Úrslit urđu ţessi:

 

12 ára og yngri drengir:

Högg

1. William Ţór Eđvarđsson

300

2.Sölvi Björnsson

325

3.Hákon Ingi Rafnsson

373

   

13-14 ára drengir:

 

1.Elvar Ingi Hjartarson

247

2.Arnar Ólafsson

270

3.Atli Freyr Rafnsson

273

   

15-18 ára drengir:

 

1.Arnar Geir Hjartarson

241

2.Ingvi Ţór Óskarsson

252

3.Ţröstur Kárason

277

   

Stúlkur

 

1.Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

272

2.Aldís Ósk Unnarsdóttir

294

3.Matthildur Kemp Guđnadóttir

304

 

 

Kylfingar frá Golfklúbbi Sauđárkróks tóku  ţátt í Íslandsmótinu í holukeppni sem  fór fram í Borgarnesi og Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholti í Reykjavík.  Ţá fóru  nokkrir  á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöđum um verslunarmannahelgina.

Okkar keppendur stóđu sig međ  sóma á öllum ţessum mótum.

 

Golfskólanum lauk síđan formlega 15.ágúst.

 

Sveitakeppnir GSÍ fóru  fram 19-21 ágúst. Stúlkurnar kepptu í flokki 18 ára og yngri í Leirunni í  Reykjanesbć og voru 5 sveitir í  ţeirra flokki.  Strákarnir kepptu á Flúđum í flokki 15 ára og yngri. Ţar voru hvorki fleiri né fćrri en 23 sveitir skráđar til leiks.

 

Eftirtalin voru valin fyrir hönd klúbbsins:

 

Stúlkur:

Aldís Ósk Unnarsdóttir

Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir

Matthildur Kemp Guđnadóttir

Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

Liđsstjóri: Unnar Ingvarsson

 

Strákar:

Arnar Ólafsson

Atli Freyr Rafnsson

Elvar Ingi Hjartarson

Hlynur Freyr Einarsson

Jónas Már Kristjánsson

Pálmi Ţórsson

Liđsstjóri: Hjörtur Geimundsson

 

Stelpurnar spiluđu einungis holukeppni og enduđu í 4. sćti.

Strákarnir spiluđu höggleik á föstudeginum og voru 16. sćti ađ honum loknum. En eftir holukeppnina á laugardegi og sunnudegi náđu ţeir ađ klífa upp um 1 sćti og enduđu ţví í 15. sćti.

Viđ áttum ţarna mjög skemmtilega daga. Foreldrar fylgdu  okkar keppendum og studdu dyggilega eins og í öđrum mótum sumarsins.

Ítarleg frásögn frá mótum sumarsin er ađ finna á bloggsíđu unglingastarfsins;  stúlkurnar á: http://gss.blog.is/blog/gss/entry/1186439/ og strákarnir á: http://gss.blog.is/blog/gss/entry/1186441/

Uppskeruhátíđ var  haldin 23. ágúst í golfskálanum og voru ţar veittar viđurkenningar fyrir árangur sumarsins. Richard fór yfir starfiđ  og  hvernig kylfingar geta haldiđ áfram ađ bćta sig í vetur, en hann hefur fullan hug á ţví ađ vera í sambandi viđ krakkana í vetur og  koma aftur nćsta sumar.

Viđurkenningar sumarsins:   Hákon Ingi Rafnsson  var međ bestu mćtinguna í golfskólanum ţetta sumariđ.  Ţriđjudagsmótaröđina  vann Sigríđur Eygló Unnarsdóttir og holukeppnina  Arnar Geir Hjartarson.  Viđurkenningar fyrir mestu framfarirnar hlutu  Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir og Pálmi Ţórsson. Ađ lokum voru bestu kylfingar sumarsins krýndir.  Ţađ voru  Aldís Unnarsdóttir og Hlynur Freyr Einarsson sem ađ hlutu nafnbótina ađ ţessu sinni.

Sunnudaginn 18.  september fór hópur unglinga og foreldra á Skagaströnd ţar sem  spiluđ var bćndaglíma.  Skipt var í tvö liđ og spilađur 9 holu höggleikur.  Logniđ kom úr suđri og fór frekar hratt yfir og gerđi sumum kylfingum erfitt fyrir.  Völlurinn var  í flottu standi,  skemmtilegur ađ venju og allir skemmtu sér hiđ besta.

Bćndur ađ ţessu sinni voru ţeir Arnar Geir og Ţröstur og drógu ţeir sér liđ.  Arnar fékk liđ nr. 1 og Ţröstur nr. 2 og voru ţau ţannig skipuđ:

Liđ 1:

Hlynur, Atli, Hákon Rabbi, Einar og Arnar

 

Liđ 2:

Elvar, Jónas, Pálmi, Hjörtur, Kristján og Ţröstur.

 

Eftir harđa rimmu ţá stóđ liđ 1 uppi sem sigurvegari.

Liđ 1 = 308 högg

Liđ 2 = 325 högg.

Ađ lokinni keppni var brunađ aftur á Krókinn í golfskálann ţar sem ađ pizza var pöntuđ og horft á bíómynd. Dagurinn var skemmtilegur. Góđur endir á góđu sumri.

Fjáraflanir sumarsins  fólust m.a. í ökubasar í Skagfirđingabúđ í ágúst  sem  gekk mjög vel.  Viđ söfnuđum  flöskum međal klúbbfélaga eins og undanfarin ár.  Ţá erum viđ ennţá međ í sölu kyngimagnađ uppskriftakver ţar sem ađ lykiluppskriftum klúbbfélaga var safnađ saman í eina bók og seld á vćgu verđi.  Nefndin vill ţakka öllum sem ađ tók ţátt í ţessum fjáröflunum okkar og ekki síst ţeim sem ađ keyptu af okkur ţennan varning.

 

Viđ höldum úti öflugri heimasíđu, gss.blog.is  ţar sem ađ viđ komum á framfćri tilkynningum um starfiđ auk ţess ađ viđ birtum fréttir um árangur okkar fólks í golfinu.  Ţá er einnig komiđ ţar inn allnokkuđ myndasafn sem spannar starfiđ á undanförnum árum.  Ef ađ einhverjir hafa skemmtilegar myndir úr unglingastarfi undanfarinna ára ţá vćru ţćr vel ţegnar inn á ţessa síđu.

 

Viđ viljum ţakka öllum ţeim fjölmörgu sem ađ komu ađ starfinu s.l. sumar, stjórn klúbbsins sem ađ studdi okkur dyggilega, foreldrum og öđrum sjálfbođaliđum. Eins og máltćkiđ segir „margar hendur vinna létt verk“ og ţađ á svo sannarlega viđ hjá okkur.  Öflugt og óeigingjarnt starf sjálfbođaliđa skilar ţví ađ viđ getum haldiđ úti öflugu barna-og unglingastarfi og vona ég ađ svo verđi áfram um ókomin ár – golfklúbbnum til heilla.

Ţá ber sérstaklega ađ ţakka golfkennaranum okkar honum Richard Hughes fyrir hans góđa starf í sumar sem ađ skilađi sér í miklum framförum hjá öllum okkar kylfingum sem ađ stunduđu golfiđ af kappi.  Ađ fá slíkan fagmann var sannarlega hvalreki fyrir okkur og lyfti starfinu upp á annađ plan miđađ viđ undanfarin ár.  Ađ vera međ golfkennara nánast alla daga sumarsins eru  forréttindi m.v. ţađ sem hefur veriđ   undanfarin ár.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband