Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Opna S1 mótiđ á Ólafsfirđi

IMG 7512Opna S1 mótiđ á Ólafsfirđi var haldiđ ţriđjudaginn 19. júlí. Ađ venju sendi Golfklúbbur Sauđárkróks fjölmarga keppendur til leiks í flestum flokkum. Mótiđ var ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar og ţá er einungis mótiđ á Akureyri eftir ţetta sumariđ, en ţađ verđur einmitt haldiđ fyrsta sunnudag í september.

Bestum árangri náđu ţau Arnar Geir Hjartarson, sem varđ í öđru sćti í 15-16 ára flokknum, Aldís Unnarsdóttir, sem varđ í öđru sćti í 14 ára og yngri flokknum eftir ađ hafa sigrađ í bráđabana um ţađ sćti. Ţá varđ Viktor Kárason í 3. sćti í flokki byrjenda.  Í vippkeppninni urđu síđan Hákon Ingi Rafnsson og Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir hlutskörpust í sínum flokkum. 

Myndir frá mótinu er ađ finna hérna á síđunni.

Ţađ eru síđan fjölmörg mót framundan sem einhverjir kylfingar ćtla ađ taka ţátt í s.s. íslandsmót í holukeppni í Borgarnesi, íslandsmót í höggleik í Grafarholti í Reykjavík og svo ćtla einhverjir ađ fara á unglingalandsmót sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Egilsstöđum. Ţá má ekki gleyma sveitakeppnunum sem er hápunktur sumarsins ađ margra mati.

Ţađ er ţví nóg af golfi framundan, loksins ţegar veđriđ er fariđ ađ vera okkur hliđhollt.


Meistaramótinu lokiđ

Allir ţátttakendur í meistaramótinuMeistaramót barna og unglinga var spilađ dagana 5.-7.júlí og léku kylfingarnir 54 holur.

Myndir er ađ finna á myndasíđunni.

Úrslit urđu eftirfarandi:

12 ára og yngri drengir:

Högg

1. William Ţór Eđvarđsson

300

2.Sölvi Björnsson

325

3.Hákon Ingi Rafnsson

373

  

13-14 ára drengir:

 

1.Elvar Ingi Hjartarson

247

2.Arnar Ólafsson

270

3.Atli Freyr Rafnsson

273

  

15-18 ára drengir:

 

1.Arnar Geir Hjartarson

241

2.Ingvi Ţór Óskarsson

252

3.Ţröstur Kárason

277

  

Stúlkur

 

1.Sigríđur Eygló Unnarsdóttir

272

2.Aldís Ósk Unnarsdóttir

294

3.Matthildur Kemp Guđnadóttir

304


Úrslit í Nýprent mótinu

Nýprent Open var haldiđ í blíđskaparveđri á Hlíđarendavelli og voru yfir 80 keppendur í flokkunum.

Úrslitin urđu eftirfarandi:

Nýprentsmeistarar:  
Arnar Geir HjartarsonGSS 
Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD 
   
 KlúbburHögg
17-18 ára drengir:  
Björn Auđunn ÓlafssonGA78
Ingvi Ţór ÓskarssonGSS89
   
17-18 ára stúlkur:  
Brynja Sigurđardóttir87
Vaka ArnţórsdóttirGHD116
   
15-16 ára drengir:  
Arnar Geir HjartarsonGSS74
Ćvarr Freyr BirgissonGA86*
Eyţór Hrafnar KetilssonGA86
*sigrađi eftir bráđabana  
   
15-16 ára stúlkur:  
Ásdís Dögg GuđmundsdóttirGHD85
Ţórdís RögnvaldsdóttirGHD88
Sigríđur Eygló UnnarsdóttirGSS89
   
14 ára og yngri drengir:  
Kristján Benedikt SveinssonGA75*
Tumi Hrafn KúldGA75
Stefán Einar SigmundssonGA82
*sigrađi eftir bráđabana  
   
14 ára og yngri stúlkur:  
Birta Dís JónsdóttirGHD88
Aldís Ósk UnnarsdóttirGSS95
Ólöf María EinarsdóttirGHD103
   
12 ára og yngri drengir:  
Agnar Dađi KristjánssonGH49
Lárus Ingi AntonssonGA50
Sölvi BjörnssonGSS51
   
12 ára og yngri stúlkur:  
Magnea Helga GuđmunsdóttirGHD59
Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir73
Ásrún Jana ÁsgeirsdóttirGHD87
   
Byrjendur - drengjaflokkur:  
Mikael Máni SigurđssonGA44
Stefán VilhelmssonGA45
Viktor KárasonGSS46
   
Byrjendur - stúlknaflokkur:  
Helena Arnbjörg TómasdóttirGA57
Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA58
Sara Sigurbjörnsdóttir66
   

Aukaverđlaun fyrir flesta punkta:

Hlynur Freyr Einarsson GSS - 42

Ásdís Dögg Guđmundsd.GHD - 43

  
Nćst holu á 6. braut  
17-18 ára: Björn Auđunn Ólafsson  
15-16 ára: Arnar Geir Hjartarson  
14 ára og yngri:Elvar Ingi Hjartarson  
12 ára og yngri:Lárus Ingi Antonsson  

Byrjendur: Stefán Vilhelmsson

Ţá voru einnig verđlaun veitt fyrir vippkeppni.

Myndir úr mótinu og verđlaunaafhendingu eru komnar inn á síđuna

  

Rástímar komnir fyrir Nýprent Open

Búiđ er ađ setja rástímana fyrir Nýprent Open á www.golf.is

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband