Fćrsluflokkur: Íţróttir
Ćfing fellur niđur í dag vegna snjóalaga!
10.5.2009 | 11:01
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ćfing 3.maí
2.5.2009 | 13:31
Ţađ er vor í lofti og ćfingasvćđiđ allt ađ koma til, ţannig ađ ţađ verđur klárlega ćfing ţar á sunnudaginn 3.maí n.k. kl. 15.00 ađ stađartíma !
Óli ţjálfari mćtir og vill líka minna á ađ hann er međ einkatíma eftir golfćfingu ef ađ einhverjir hafa áhuga, líka fullorđnir. Nú er rétti tíminn ađ fínpússa sveifluna fyrir sumariđ. Síminn hjá Óla er 6599815.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsta útićfing
24.4.2009 | 17:03
Gert er ráđ fyrir ţví ađ nćsta útićfing verđi n.k. sunnudag 26.apríl kl. 15.00 - Óli ţjálfari mćtir.
Ef ađ veđur verđa hins vegar "válynd og blaut" er viđbúiđ ađ hún verđi blásin af - veđurspáin er ekkert sérstök.
Vinsamlegast fylgist ţví vel međ á sunnudaginn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta útićfingin
18.4.2009 | 19:08
Fyrsta útićfing ársins verđur sunnudaginn 19.apríl kl.15 á ćfingasvćđinu. Óli ţjálfari mćtir á svćđiđ og leiđbeinir. Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og láta sem flesta vita um hana.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagurinn tekinn snemma í dag
29.3.2009 | 11:54
Golfćfingin í dag var í bítiđ eđa klukkan 9 í morgun. Óli ţjálfari mćtti og ágćtis mćting var hjá krökkunum miđađ viđ tímasetninguna. Nú er komiđ páskafrí ţannig ađ ekki liggur fyrir hvenćr nćsta ćfing verđur en ţađ verđur látiđ vita hér á síđunni og reynt ađ hafa samband viđ alla. Hins vegar er á dagskrá smá óvćnt fjör nú fljótlega, jafnvel í vikunni ţannig ađ ţiđ skuliđ fylgjast vel međ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing á sunnudaginn
20.3.2009 | 17:09
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikiđ keppnissumar framundan
15.3.2009 | 11:23
Fulltrúar unglingaráđanna hittust á fundi á Akureyri í gćr og rćddu mótahald á komandi sumri. Ljóst er ađ fjögur barna- og unglingamót verđa á Norđurlandi, innan sérstakrar mótarađar og eru líkur á ađ fyrsta mótiđ verđi í lok júní en lokamótiđ verđur 30 ágúst á Akureyri. Verđa mótin haldin á Sauđárkróki, Ólafsfirđi, Dalvík og Akureyri. Mótin verđa öllum opin og međ svipuđu sniđi og Nýprent open hefur veriđ undanfarin ár.
Ţá verđur unglingalandsmót haldiđ á Sauđárkróki um verslunarmannahelgi og stefnt er á ađ liđ GSS í drengja- og stúlkuflokki taki ţátt í Íslandsmóti um miđjan ágúst.
Ţađ verđur ţví nóg ađ gera nćsta sumar og mikilvćgt ađ allir ćfi vel og séu vel undirbúnir fyrir sumariđ.
Minnum á sunnudagsćfingar í Reiđhöllinni.
Stjórn unglingaráđs GSS
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing á sunnudaginn og bíó
6.3.2009 | 11:39
Nćsta sunnudag 8. mars verđur ćfing í Reiđhöllinni kl. 15:00. Eftir ćfingu verđur fariđ upp í golfskála og horft á bíó.
Gjald fyrir hverja golfćfingu er kr 500 og er best ađ greiđa í hvert skipti eđa tala viđ Pétur Friđjónsson og ganga frá ţeim málum sem fyrst.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing í dag 1. mars í Reiđhöllinni
1.3.2009 | 10:21
Golfćfing verđur í dag 1.mars í Reiđhöllinni kl. 15.00
Ólafur Gylfason ţjálfari mćtir og stjórnar ćfingunni
Hvetjum alla til ađ mćta
Videokvöldi sem var áćtlađ í dag verđur frestađ um viku ţar sem ađ mjög margir eru fjarverandi vegna skólafrísins
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vetrarćfingar GSS hefjast sunnudaginn 22. febrúar
20.2.2009 | 20:48
Golfćfingar barna- og unglinga hefjast í reiđhöllinni Svađastađir n.k. sunnudag frá 15:00-16:30. Verđa ćfingar alla sunnudaga fram á vor og mun Ólafur Auđunn Gylfason stjórna ţeim. Vegna kostnađar viđ ćfingarnar hefur veriđ ákveđiđ ađ taka gjald fyrir hverja ćfingu 500-750 krónur pr. barn.
Mikilvćgt er ađ sem flestir mćti til ađ ná niđur kostnađi, fyrir utan ađ allir verđa í fínu formi ţegar snjóa leysir.
Unglingaráđ GSS
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)