Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Golfskólinn í sumar

Golfskóli Golfklúbbs Sauđárkróks hefst ţriđjudaginn 5.júní n.k. og verđur starfrćktur mánudaga til fimmtudaga  í sumar frá kl.10 – 15 og föstudaga kl.10 - 12. Golfskólinn fyrir 7 – 11 ára  (yngsti árgangur 2005 ) verđur milli kl. 10 og 12.  12 ára og eldri  verđa síđan á milli kl. 10 og 15.
Ţjálfari í golfskólanum alla daga í sumar verđur Thomas Olsen golfkennari frá Danmörku. Honum til ađstođar verđa reynslumiklir unglingar úr klúbbnum.
Gjald er kr. 15.000 fyrir 7-11 ára og  kr. 20.000 fyrir 12-16 ára. Ţetta gjald er fyrir allt sumariđ og inni í ţví er ađgangur ađ vellinum fyrir sumariđ.

Skráning í golfskólann er hjá Hirti Geirmundssyni – hjortur@fjolnet.is eđa í síma 8217041. Hann veitir einnig  frekari upplýsingar.


Fyrsta unglingamót ársins

Flottur dagur í dag á Hlíđarendavelli, bongóblíđa og fyrsta unglingamótiđ haldiđ. Fín ţátttaka, pizzur í mótslok og bíó...
15 ţátttakendur voru í mótinu og var punktakeppni.

Úrslitin urđu:

1. Atli Freyr Rafnsson
2. Elvar Ingi Hjartarson
3. Jónas Már Kristjánsson

Ef veđriđ verđur ekki vont á morgun ţá verđum viđ međ ćfingu kl.13:00 sunnudag, en fylgist međ á Facebook ef eitthvađ verđur ađ ţví.

http://www.facebook.com/#!/groups/83070688850/


Laugardagurinn

Í ljósi slćmrar veđurspár á Vestur-og Suđurlandi ţá höfum viđ ákveđiđ ađ hćtta viđ fyrirhugađa golfferđ á laugardaginn.

 

Viđ ćtlum hins vegar ađ slá upp móti á Hlíđarendavelli kl.10 á laugardaginn 12.maí. Hvađ viđ spilum margar holur og hvađa fyrirkomulag viđ höfum á ţessu kemur bara í ljós ( fer eftir veđri og stemmingu )

Ađ móti loknu ţá ćtlum viđ ađ panta okkur pizzu og horfa jafnvel á einhverja mynd.

Gjald fyrir herlegheitin er einungis 1000 fyrir hvern ţátttakanda.

 

Sjáumst öll í góđum gír á laugardaginn – völlurinn er í toppastandi.

 

Ćfingastangirnar eru komnar og ţiđ getiđ nálgast ţćr í skálanum á laugardaginn og greitt fyrir ţćr ţar.

Settiđ kostar 2.500,- fyrir barna-og unglingastarfiđ ( fullt verđ er 3.500,-). Nokkrir litir eru a.m.k. hvítt, rautt, appelsínugult, grćnt og blátt.

 

http://www.toursticks.com/


Útićfingar hefjast

Ţá er komiđ ađ ţví !

Útićfingar hefjast formlega nćstkomandi sunnudag 6. maí. 

Viđ hittumst á ćfingasvćđinu og tökum létta ćfingu. Svo verđur náttúrulega hćgt ađ fara út og spila á eftir ţví völlurinn er í frábćru standi og hefur ef nokkurn tímann veriđ svona góđur á ţessum árstíma.

Endilega látiđ sem flesta vita af ćfingunni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband