Hópurinn hittist !
13.1.2010 | 11:11
Búiđ er ađ ákveđa ađ halda smá "videokvöld" í golfskálanum laugardaginn 16. janúar n.k. kl.17.00
Ćtlum ađ horfa saman á einhverja skemmtilega mynd. Allir mćti međ sitt snakk eđa sćlgćti sjálfir en gos verđur á bođstólnum í bođi klúbbsins.
Áćtlađ er ađ ţessu verđi lokiđ kl. 19.30 en ţađ er ţó allt opiđ og fer eftir stemmingunni
Vonumst til ađ sjá sem flesta
--
Unglingaráđ GSS
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.