Inniađstađa
22.2.2010 | 16:32
Golfklúbburinn hefur fengiđ inniađstöđu til ćfinga. Ađstađan er á Freyjugötu 9, gömlu bílabúđ KS.
Ađstađa er fyrir fjóra í einu til ađ slá í net og einnig er teppi til ađ pútta á.
Ćfingar fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 24.febrúar n.k.
Fyrst um sinn verđa ćfingar á miđvikudögum og sunnudögum kl. 17.00 19.00. Upplagt er ađ vera í eina klst. í einu ađ ćfa, ţađ ţarf ţví ekki ađ mćta nákvćmlega á réttum tíma eđa vera allan tímann.
Kúlur eru á stađnum en iđkendur ţurfa ađ hafa međ sér kylfur ( 5 járn og 7 járn ) og pútter.
Eigum eftir ađ útfćra betur međ stutt vipp, ţannig ađ ţađ er ekki mögulegt eins og stađan er.
Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og kíkja á ađstöđuna og slá nokkra bolta, pútta og hafa gaman af.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.