Útićfingar
30.4.2010 | 08:20
Sunnudaginn 2. maí n.k. verđur unglingaráđiđ međ 1. golfćfinguna utanhúss á ćfingasvćđinu okkar. Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og dusta rykiđ af sveiflunni sinni og fara ađ kíkja ađeins á stutta spiliđ.
Ćfingin byrjar kl.14.
Vinsamlega látiđ ţetta berast til allra "ungra" og upprennandi kylfinga innan klúbbsins.
Ef ađ veđur verđa "válynd" ţá látum viđ vita á síđunni um breytingar
Stefnt er ađ ćfingum flestar helgar í maí en ţađ verđur nánar auglýst síđar. Innićfingar verđa ţví ekki fleiri á ţessu vori og viljum viđ koma sérstöku ţakklćti til Sveitarfélagsins fyrir ađ lána okkar ađstöđuna á Freyjugötu fyrir innićfingar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.