Fyrsta útićfingin á ţessu ári
2.5.2010 | 17:30
Fyrsta útićfingin hjá unglingunum var í dag 2.maí á ćfingasvćđinu á Hlíđarenda. Ágćtis mćting var en ţó er klárlega pláss fyrir miklu fleiri. Ákveđiđ er ađ vera međ ćfingar í maí á sunnudögum kl.13 í maí á ćfingasvćđinu okkar. Viđ viljum benda öllum á ađ láta ţetta berast til allra áhugasamra.
Nokkrar myndir af flottum sveiflum er ađ finna á myndasíđunni okkar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.