Vinnuskólinn á golfvellinum í sumar
5.5.2010 | 11:36
Vinnuskólinn býđur upp á ţađ sem valmöguleika ađ vinna á golfvellinum í sumar.
Í rafrćnni umsókn er hćgt ađ haka viđ ţađ. Hins vegar virđist sem ađ ţađ sé ekki hćgt hjá unglingum sem ađ fćddir eru áriđ 1997. Viđ viljum ţví benda ţeim sem ađ ekki geta hakađ viđ ţetta á umsókninni en vilja samt nýta ţennan möguleika ađ skrifa ţađ í athugasemd á umsóknina.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.