Foreldrafundur ţriđjudaginn 8.júní kl.18:00

Unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks bođar til foreldrafundar ţriđjudaginn 8.júní n.k. í golfskálanum á Hlíđarenda og hefst hann kl. 18.00.

Fariđ verđur yfir starfiđ í golfskólanum í sumar og skipulag hans.Einnig verđur fariđ yfir Golfćvintýriđ á Dalvík og er mjög mikilvćgt ađ allir foreldrar ţeirra sem ađ ćtla á golfćvintýriđ mćti á fundinn.

Síđan er fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni sunnudaginn 13.júní og verđur ţađ haldiđ á Dalvík.

Allir sem ađ verđa í golfskólanum í sumar verđa síđan ađ vera međ vasabók og blýant međ sér í starfinu og viljum viđ benda foreldrum á ađ kaupa slíkt. Vasabókin ţarf ađ komast í vasa og/eđa golfpokann hjá iđkendum.

Viđ vonumst til ađ sjá sem allra flesta.

Svo viljum viđ einnig minna á ađ Örn Sölvi Halldórsson verđur međ golfskólann mánudaginn 7.júní frá kl.10:00 til 15:00.

Enginn golfskóli verđur hins vegar á ţriđjudaginn 8.júní.

Golfskólinn byrjar hins vegar formlega miđvikudaginn 9.júní kl.10:00.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband