Almennar hegđunar- og umgengnisreglur sem ađ gilda bćđi innan vallar og utan:
- Iđkendur og ţjálfarar skulu ávallt koma fram af kurteisi og virđingu.
- Klćđst skal snyrtilegum fatnađi
- Iđkendum ber ađ fara eftir fyrirmćlum ţjálfara síns og vallarstjóra eins og ţeim er framast unnt.
- Iđkendum og ţjálfara ber ađ sýna međspilurum sínum og ţeirra ađstođarfólki / ţjálfurum almenna kurteisi.
- Iđkendur og ţjálfarar skulu mćta stundvíslega á ćfingar og nota tímann vel.
- Iđkendur og ţjálfarar skulu kappkosta viđ ađ ganga vel um alla ađstöđu golfklúbbsins, skála, skýli, ćfingasvćđiđ og golfvöllinn sjálfan.
- Kylfingum ber ađ setja torfusnepla í för og laga boltaför á flötum.
- Kylfingum ber ađ halda eđlilegum leikhrađa.
- Ekki skal fara međ golfpoka eđa kerrur inn á flatir eđa teiga.
- Ef iđkendur eđa ţjálfarar verđa uppvísir ađ ţví ađ brjóta ţessar reglur eđa ađrar sem eru í gildi í ţađ skiptiđ hjá GSS mun unglingaráđ/stjórn GSS fjalla um máliđ.