Intersport mótiđ á Dalvík - skráning

Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni okkar er á Dalvík n.k. sunnudag 13.júní.

Skráning fer fram á www.golf.is og verđur henni ađ vera lokiđ á föstudagskvöldiđ 11.júní.

Ţau sem ađ fara á golfćvintýriđ á Dalvík verđa skráđ sjálfkrafa ţar en ađrir verđa ađ skrá sig á netinu.  Ef ađ einhver lendir í vandrćđum međ ađgang og ţess háttar ţá vinsamlega hafiđ samband viđ Árnýju og hún ađstođar viđ ţau mál.

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Dalvík og byrja golfsumariđ á fullu !!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband