Intersportmótiđ á Dalvík
14.6.2010 | 22:07
Fyrsta golfmótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní. Um 90 ţátttakendur tóku ţátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauđárkróks. Undanfari ţessa móts var golfćvintýri sem Golfklúbburinn Hamar á Dalvík stóđ fyrir á föstudaginn og laugardaginn fyrir mótiđ. 10 kylfingar frá Golfklúbbi Sauđárkróks tóku ţátt í golfćvintýrinu. Í ţessari mótaröđ er keppt í aldursflokkum stráka og stelpna. 17 18 ára, 15 16 ára, 14 ára og yngri. Ţessir flokkar spila allir 18 holur. Síđan eru tveir flokkar til viđbótar 12 ára og yngri ásamt byrjendaflokki sem ađ spila 9 holur. Öll úrslit er ađ finna á www.golf.is en kylfingar úr GSS stóđu sig vel og unnu til fjölmargra verđlauna. Í 17 18 ára flokki varđ Ingvi Ţór Óskarsson í öđru sćti, í flokki 15 16 ára sigrađi Arnar Geir Hjartarson og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í öđru sćti í sama flokki. Í byrjendaflokki varđ síđan Björn Ingi Ólafsson í 2. sćti. Ţá fengu ţeir Ţröstur Kárason, Hlynur Freyr Einarsson og Pálmi Ţórsson verđlaun fyrir ađ vera nćstir holu. Mótiđ var mjög vel heppnađ og lék veđriđ viđ ţátttakendur. Nćsta mót í ţessari mótaröđ verđur síđan Nýprent mótiđ sem ađ haldiđ verđur á Sauđárkróki 4.júlí n.k.
Myndir koma í vikunni inn á myndasíđuna.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.