Intersportmótiđ á Dalvík

Fyrsta golfmótiđ í Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní.  Um 90 ţátttakendur tóku ţátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauđárkróks.  Undanfari ţessa móts var  golfćvintýri sem Golfklúbburinn Hamar á Dalvík stóđ fyrir á föstudaginn og laugardaginn fyrir mótiđ. 10 kylfingar frá Golfklúbbi Sauđárkróks tóku ţátt í golfćvintýrinu. Í ţessari mótaröđ er keppt í aldursflokkum stráka og stelpna. 17 – 18 ára, 15 – 16 ára, 14 ára og yngri. Ţessir flokkar spila allir 18 holur.  Síđan eru tveir flokkar til viđbótar 12 ára og yngri ásamt byrjendaflokki sem ađ spila 9 holur.  Öll úrslit er ađ finna á www.golf.is en kylfingar úr GSS stóđu sig vel og unnu til fjölmargra verđlauna.  Í 17 – 18 ára flokki varđ Ingvi Ţór Óskarsson í öđru sćti, í flokki 15 – 16 ára sigrađi Arnar Geir Hjartarson og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í öđru sćti í sama flokki. Í byrjendaflokki varđ síđan Björn Ingi Ólafsson í 2. sćti.  Ţá fengu ţeir Ţröstur Kárason, Hlynur Freyr Einarsson og Pálmi Ţórsson verđlaun fyrir ađ vera nćstir holu.  Mótiđ var mjög vel heppnađ og lék veđriđ viđ ţátttakendur.  Nćsta mót í ţessari mótaröđ verđur síđan Nýprent mótiđ sem ađ haldiđ verđur á Sauđárkróki 4.júlí n.k.

Myndir koma í vikunni inn á myndasíđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband