Úrslit úr meistaramóti

Ţeir krakkar sem tóku ţátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóđu sig međ mikilli prýđi og fjölmargir lćkkuđu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:

 Í byrjendaflokki voru spilađar 9 holur í tvo daga.

1. Hákon Ingi Rafnsson 104 högg

2. Viktor Kárason 118 högg

3. Guđmar Freyr Magnússon 130 högg

Í flokki 12 ára og yngri voru spilađar 18 holur á dag í ţrjá daga og urđu úrslit sem hér segir:

1. Elvar Ingi Hjartarson 273 högg

2. Arnar Ólafsson 281 högg

3. Viđar Örn Ómarson 322 högg

Í stúlknaflokki var Matthildur Guđnadóttir ein keppenda og spilađi á 347 höggum.

Í flokki 14 ára og yngri voru einnig spilađar 18 holur í ţrjá daga og urđu úrslit ţessi.

Stúlknaflokkur:

1. Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir 349 högg

2. Aldís Ósk Unnarsdóttir 351 högg

Drengjaflokkur

1. Atli Freyr Rafnsson 300 högg

2. Hlynur Freyr Einarsson 302 högg

3. Jónas Kristjánsson 309 högg

 Loks var Sigríđur Eygló Unnarsdóttir ein keppenda í stúlknaflokki 15-16 ára og spilađi á 300 höggum. Drengir í sama aldursflokki tóku ţátt í meistaramóti fullorđinna og stóđu sig međ mikilli prýđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband