Nćsta mót í mótaröđinni - Ólafsfjörđur
21.7.2010 | 22:25
Nćsta mót í Norđurlandsmótaröđinni verđur n.k. ţriđjudag 27.júlí á Ólafsfirđi. Viđ viljum hvetja sem flesta til ađ skrá sig í mótiđ sem allra fyrst, en frestur til ţess rennur út sunnudaginn 25.júlí á www.golf.is. Ef ađ ţiđ lendiđ í vandrćđum međ skráninguna ţá hafiđ samband viđ Hjört í síma 8217041.
Fjölmennum á mótiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.