Mótinu á Ólafsfirđi lokiđ

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni, S1 mótiđ á Ólafsfirđi fór fram í dag. Um 90 ţátttakendur mćttu til leiks viđsvegar ađ af Norđurlandi og reyndar víđa, ţar af voru 14 frá Golfklúbbi Sauđárkróks og áttum viđ keppendur í flestum flokkum. Okkar fólk stóđ sig međ stóđ sig ágćtlega ađ venju en ţau sem ađ unnu til verđlauna fyrir GSS ađ ţessu sinni voru:

Í flokkum 15 -16 ára urđu Sigríđur Eygló Unnarsdóttir í 2. sćti og Arnar Geir Hjartarson í 3.sćti.  Í flokki 14 ára og yngri varđ síđan Aldís Ósk Unnarsdóttir í 3.sćti. Ţá sigrađi Ţröstur Kárason í vippkeppni í flokki 15-16 ára.

Öll úrslit úr mótinu má finna á golf.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband