Golf á unglingalandsmóti
1.8.2010 | 21:36
Keppt var í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. 7 ţátttakendur fóru frá Golfklúbbi Sauđárkróks og kepptu undir merkjum Ungmennasambands Skagafjarđar - UMSS. 64 voru skráđir til leiks í ţremur flokkum 11-13 ára, 14-15 ára og 16-18 ára í stráka og stelpnaflokkum. Keppendur frá okkur stóđu sig međ miklum sóma ađ venju og urđu í eftirtöldum sćtum.
Í flokki 14-15 ára sigrađi Arnar Geir Hjartarson, Sigríđur Eygló Unnarsdóttir varđ í 3.sćti eftir ađ hafa hafa spilađ bráđabana um 2.sćtiđ og Ţröstur Kárason varđ í 4.sćti.
Í flokki 11-13 ára varđ Elvar Ingi Hjartarson í 5.sćti, Jónas Már Kristjánsson varđ í 6.sćti, Hlynur Freyr Einarsson varđ í 9.sćti og Jóhannes Friđrik Ingimundarson varđ í 16. sćti.
Ekki voru keppendur frá okkur í flokki 16-18 ára.
Keppt var á glćsilegum velli Golfklúbbs Borgarness ađ Hamri og var frábćrt veđur sem ađ keppendur fengu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.