Frćđslu og bíókvöld
10.2.2011 | 09:44
Frćđslu-og bíókvöld verđur í golfskálanum á Hlíđarenda sunnudaginn 13.febrúar n.k. og hefst ţađ kl. 19.30.
Árný ćtlar ađ vera međ frćđslu varđandi líkamsćfingar fyrir golfara til undirbúnings fyrir golfvertíđina sem ađ nálgast óđfluga.
Síđan verđur horft á einhverja skemmtilega bíómynd.
Gos verđur í bođi klúbbsins en hver kemur međ sitt snakk og sćlgćti međ sér.
Endilega fjölmenniđ og látiđ berast til allra sem ađ hafa áhuga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.