Aukaćfing
17.5.2011 | 13:53
Aukaćfing verđur á ćfingasvćđinu miđvikudaginn 18.maí kl. 17-19.
Nýji golfkennarinn okkar, Richard Hughes, verđur međ golfćfingu miđvikudaginn 18.maí kl.17-19
Svo verđur einnig ćfing n.k. sunnudag kl.13.
Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.