Kynningarfundur vegna golfskólans

Richard Hughes vel klćddurBarna- og unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks bođar til kynningarfundar vegna golfskólans miđvikudaginn 1. júní n.k.

Allir ţeir sem ađ ćtla ađ vera međ í golfskólanum í sumar mćti kl.17:00 á ćfingasvćđiđ og hafi međ sér golfsettin sín, einnig verđur hćgt ađ fá lánađar kylfur.

Ţađ verđur tekin klukkutíma ćfing og síđan fćrum viđ okkur upp í golfskálann kl.18:00 og ţá vćri gott ađ foreldrarnir bćttust í hópinn.

Einnig er hćgt ađ sleppa ćfingunni og mćta bara beint á fundinn kl.18:00.

Golfkennarinn okkar í sumar, Richard Hughes, stjórnar ćfingunni og hann ćtlar síđan ađ fara yfir starfiđ í sumar.

Eins og áđur hefur komiđ fram ţá verđur golfskólinn starfrćktur frá 7.júní og fram í ágúst mánudaga til fimmtudaga ( báđir dagar međtaldir ).

Forráđamenn klúbbsins verđa líka á fundinum og fara yfir starfsemi klúbbsins í sumar.

Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta á ţennan kynningarfund okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband