Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni.
17.6.2011 | 14:01
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ sunnudaginn 26.júní n.k. á Dalvík.
Keppt verđur í öllum flokkum skv. mótafyrirkomulagi mótarađarinnar sem ađ er ađ finna hér á síđunni.
Viđ viljum hvetja alla kylfinga 18 ára og yngri á ađ fjölmenna á ţetta fyrsta mót mótarađarinnar. Flokkaskiptingin á ađ vera fyrir alla.
17-18 ára spila 18 holur
15-16 ára spila 18 holur
14 ára og yngri spila 18 holur*
12 ára og yngri spilar 9 holur*
Svo verđur byrjendaflokkur ţar sem ađ spilađ verđur á sérstökum gullteigum 9 holur.
* ţeir sem eru 12 ára og yngri geta valiđ um ţessa 2 flokka.
Skráning fer fram á www.golf.is
Ef ađ ţiđ lendiđ í vandrćđum međ skráningu ţá hafiđ vinsamlega samband viđ starfsfólk golfskólans, en skráningu ţarf ađ vera lokiđ föstudagskvöldiđ 24.júní.
Annađ mótiđ í mótaröđinni verđur síđan hér á Sauđárkróki sunnudaginn 3.júlí Nýprent open
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.