Fjáröflun
1.8.2011 | 21:53
Barna-og unglingaráđ Golfklúbbs Sauđárkróks ćtlar ađ vera međ fjáraflanir núna í vikunni.
Hćgt verđur ađ koma međ flöskur og dósir í skýliđ á ćfingasvćđinu alla vikuna, en einnig er hćgt ađ hringja í Hjört í síma 8217041 og ţá verđa ţćr sóttar.
Ţá ćtlum viđ ađ vera međ kökubasar í anddyri Skagfirđingabúđar föstudaginn 5.ágúst n.k. Viđ viljum biđja foreldra ţeirra barna og unglinga sem eru í golfskólanum ađ koma međ tvćr kökur í Skagfirđingabúđ kl.16.00 á föstudaginn. Margrét Helgadóttir hefur umsjón međ kökubasarnum.
Ef ađ ţiđ getiđ ekki komiđ međ köku á basarinn ţá er hćgt ađ leggja andvirđi ţeirra inn á reikning í Arion banka 3.000,-. Reikningsnúmeriđ er 0310-26-2106 kt. 570884-0349.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.