Íslandsmót í höggleik unglinga
10.8.2011 | 14:32
Um síđustu helgi fór fram íslandsmót unglinga 18 ára og yngri á Grafarholtsvelli í Reykjavík.
Mikiđ fjölmenni var á mótinu og komust fćrri ađ en vildu og voru takmarkanir í flestum flokkum. Alls voru 144 ţátttakendur.
3 keppendur fóru frá Golfklúbbi Sauđárkróks og stóđu sig međ prýđi.
Í flokki 14 ára og yngri keppti Aldís Ósk Unnarsdóttir og varđ í 8.sćti.
Í flokki 15-16 ára kepptu Sigríđur Eygló Unnarsdóttir og varđ í 12 sćti í stúlknaflokki og Arnar Geir Hjartarson sem ađ varđ í 15.sćti í drengjaflokknum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.