Golfskólanum lokiđ, sveitakeppnir unglinga og uppskeruhátíđ

Ţá er golfskólanum formlega lokiđ ţetta sumariđ en völlurinn er ennţá í fínu standi svo ađ viđ hvetjum alla til ađ spila áfram eins og hćgt er.  Viđ ćtlum ađ halda uppskeruhátíđ ţriđjudaginn 23.ágúst n.k. kl.17:00.  Í nćstu viku heldur Richard golfkennari síđan til síns heima.

Núna um helgina verđur síđan sveitakeppni unglinga spiluđ.

Stúlkurnar keppa í flokki 18 ára og yngri í Leirunni í Keflavík en strákarnir verđa á Flúđum í flokki 15 ára og yngri, en ţar eru hvorki fleiri né fćrri en 23 sveitir skráđar til leiks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband