Lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni
29.8.2011 | 08:32
Lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni fer fram á Jađarsvelli á Akureyri sunnudaginn 4. september n.k.
Viđ viljum hvetja alla til ađ skella sér á Akureyri og ljúka ţar međ ţessari mótaröđ međ glćsibrag. Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is. Stöđuna í stigakeppninni er hćgt ađ sjá á nordurgolf.blog.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.