Greifamótiđ á Akureyri
5.9.2011 | 11:15
Ţá er lokiđ síđasta mótinu í Norđurlandsmótaröđinni ţetta áriđ en ţađ var Greifamótiđ sem ađ haldiđ var á Akureyri sunnudaginn 4.september. Ađ venju mćtti ţónokkur hópur frá Golfklúbbi Sauđárkróks og stóđu sig međ ágćtum. í lok móts var síđan tilkynnt um Norđurlandsmeistara og hćgt er ađ sjá allar upplýsingar um ađ inni á nordugolf.blog.is.
Bestum árangri á ţessu móti náđu ţau Matthildur Kemp Guđnadóttir sem ađ sigrađi í flokki 14 ára og yngri, Arnar Geir Hjartarson sem varđ í 3.sćti í flokki 15-16 ára og Wiiliam Ţór Eđvarsson sem ađ varđ í 3. sćti í flokki 12 ára og yngri. Ţá hlaut Hákon Ingi Rafnsson nándarverđlaun í flokki 12 ára og yngri. Heildarniđurstöđu í öllum flokkum er hćgt ađ sjá á www.golf.is.
Hćgt er áđ sjá nokkrar myndir frá mótinu hér á myndasíđunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.