Bćndaglíma á Skagaströnd

Hópurinn tilbúinn

Sunnudaginn 18. september fór hópur unglinga og foreldra á Skagaströnd ţar sem ađ spiluđ var bćndaglíma. Skipt var í tvö liđ og spilađur 9 holu höggleikur. Logniđ kom úr suđrinu og fór frekar hratt yfir og gerđi sumum kylfingum erfitt fyrir. Völlurinn var hins vegar í flottu standi og skemmtilegur ađ venju og allir skemmtu sér hiđ besta.

Bćndur ađ ţessu sinni voru ţeir Arnar Geir og Ţröstur og drógu ţeir sér liđ.

Arnar fékk liđ nr. 1 og Ţröstur nr. 2 og voru ţau ţannig skipuđ:

Liđ 1:

Hlynur, Atli, Hákon Rabbi, Einar og Arnar

Liđ 2:

Elvar, Jónas, Pálmi, Hjörtur, Kristján og Ţröstur.

Eftir harđa rimmu ţá stóđ liđ 1 uppi sem sigurvegari.

Liđ 1 = 308 högg

Liđ 2 = 325 högg.

Ađ lokinni keppni var brunađ aftur á Krókinn í golfskálann ţar sem ađ pizza var pöntuđ og horft á bíómynd. Dagurinn var skemmtilegur og góđur endir á góđu sumri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband