Golfskálinn teppalagđur !!
25.2.2012 | 16:57
Viđ vorum ađ setja púttteppi á golfskálann í dag og viđ ćtlum ađ hittast í golfskálanum á morgun, sunnudaginn 26.febrúar kl.13:30 međ pútterana okkar og vera til kl.15:00. Endilega látiđ ţetta berast til allra sem áhuga hafa. Fastir ćfingatímar verđa auglýstir síđar og ţá sláum viđ örugglega upp púttmótum, verđum međ mótaröđ og gerum eitthvađ fleira skemmtilegt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.