Útićfingar hefjast

Ţá er komiđ ađ ţví !

Útićfingar hefjast formlega nćstkomandi sunnudag 6. maí. 

Viđ hittumst á ćfingasvćđinu og tökum létta ćfingu. Svo verđur náttúrulega hćgt ađ fara út og spila á eftir ţví völlurinn er í frábćru standi og hefur ef nokkurn tímann veriđ svona góđur á ţessum árstíma.

Endilega látiđ sem flesta vita af ćfingunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband