Laugardagurinn
9.5.2012 | 20:34
Í ljósi slćmrar veđurspár á Vestur-og Suđurlandi ţá höfum viđ ákveđiđ ađ hćtta viđ fyrirhugađa golfferđ á laugardaginn.
Viđ ćtlum hins vegar ađ slá upp móti á Hlíđarendavelli kl.10 á laugardaginn 12.maí. Hvađ viđ spilum margar holur og hvađa fyrirkomulag viđ höfum á ţessu kemur bara í ljós ( fer eftir veđri og stemmingu )
Ađ móti loknu ţá ćtlum viđ ađ panta okkur pizzu og horfa jafnvel á einhverja mynd.
Gjald fyrir herlegheitin er einungis 1000 fyrir hvern ţátttakanda.
Sjáumst öll í góđum gír á laugardaginn völlurinn er í toppastandi.
Ćfingastangirnar eru komnar og ţiđ getiđ nálgast ţćr í skálanum á laugardaginn og greitt fyrir ţćr ţar.
Settiđ kostar 2.500,- fyrir barna-og unglingastarfiđ ( fullt verđ er 3.500,-). Nokkrir litir eru a.m.k. hvítt, rautt, appelsínugult, grćnt og blátt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.