Fyrsta unglingamót ársins
12.5.2012 | 21:23
Flottur dagur í dag á Hlíđarendavelli, bongóblíđa og fyrsta unglingamótiđ haldiđ. Fín ţátttaka, pizzur í mótslok og bíó...
15 ţátttakendur voru í mótinu og var punktakeppni.
Úrslitin urđu:
1. Atli Freyr Rafnsson
2. Elvar Ingi Hjartarson
3. Jónas Már Kristjánsson
Ef veđriđ verđur ekki vont á morgun ţá verđum viđ međ ćfingu kl.13:00 sunnudag, en fylgist međ á Facebook ef eitthvađ verđur ađ ţví.
http://www.facebook.com/#!/groups/83070688850/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.