Golfmarţoniđ er á morgun

Einn dagur í golfmaraţon hefst kl. 8:00 - nú tökum viđ ţví rólega í dag og spörum okkur fyrir morgundaginn.

Unglinganefndin vill ţakka öllum ţeim fjölmörgu bćjarbúum sem hafa stutt okkur dyggilega ţar sem viđ höfum veriđ ađ safna áheitum - viđtökurnar hafa veriđ frábćrar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband