Nýprent Open og Meistaramótiđ
26.6.2012 | 16:21
Viđ viljum minna á ađ skráning er í fullum gangi á Nýprent Open mótiđ sem verđur n.k. sunnudag og viđ viljum hvetja alla sem tök hafa á ađ mćta á ţetta bráđskemmtilega mót okkar. Ef einhver vandrćđi eru međ skráningu ţá er hćgt ađ senda póst á hjortur@fjolnet.is eđa hringja í Hjört í síma 8217041
Ţá er búiđ ađ fresta meistaramóti barna-og unglinga um viku og hefst ţađ mánudaginn 9.júlí - skráning er ţegar hafin í flokkana ţar.
Bestu kveđjur frá unglinganefndinni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.