Nýprent Open haldiđ í 6. skipti
3.7.2012 | 12:11
Sunnudaginn 1.júlí s.l. var Nýprent Open barna- og unglingagolfmótiđ haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna-og unglinga og var ţetta mót númer 2 í röđinni en mótin eru 4. Mótiđ er kynja-og aldursskipt og einnig er spilađ í byrjendaflokkum. Eldri flokkarnir spiluđu 18 holur en 12 ára og yngri og byrjendur spiluđu 9 holur. Ţađ voru 75 kylfingar sem mćttu til leiks á ţessu móti víđs vegar af Norđurlandi. Frá Akureyri (GA) komu 27, frá Húsavík (GH ) kom 1, frá Dalvík (GHD) komu 16, frá Ólafsfirđi (GÓ) komu 6, frá Blönduósi ( GÓS) kom 1 og loks frá Golfklúbbi Sauđárkróks (GSS) komu 24. Mótiđ tókst mjög vel í alla stađi og veđurguđirnir voru líka mjög hliđhollir. Kylfingar úr Golfklúbbi Sauđárkróks stóđu sig mjög vel og aldrei hafa fleiri kylfingar frá klúbbnum tekiđ ţátt í móti mótaröđinni. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir sigrađi í 17-18 ára flokknum og einnig Arnar Geir Hjartarson í sama flokki, Ţröstur Kárason varđ í 3.sćti í sama flokki. Í flokki 15-16 ára varđ Aldís Ósk Unnarsdóttir í 2. sćti. Í flokki 14 ára og yngri varđ Matthildur Kemp Guđnadóttir í 2.sćti. Hákon Ingi Rafnsson varđ í 2.sćti í flokki 12 ára og yngri. Í byrjendaflokki varđ Viktor Kárason í 2.sćti og Daníel Ingi Halldórsson í ţví 3. Aldís Ósk var síđan međ flesta punkta af stelpunum.
Nýprentsmeistarar voru síđan krýndir en ţá nafnbót hljóta ţau sem fara á fćstum höggum. Ţađ voru Dalvíkingarnir Arnór Snćr Guđmundsson og Birta Dís Jónsdóttir sem varđveita farandbikarana nćsta áriđ.
Öll úrslit koma hér ásamt aukaverđlaunum.
17-18 ára stúlkur | ||||||||
1. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir | GSS | 89 högg | ||||||
2. Jónína Björg Guđmunsdóttir | GHD | 91 högg | ||||||
17-18 ára strákar | ||||||||
1. Arnar Geir Hjartarson | GSS | 82 högg | ||||||
2. Björn Auđunn Ólafsson | GA | 83 högg | ||||||
3. Ţröstur Kárason | GSS | 94 högg | ||||||
15-16 ára stúlkur | ||||||||
1. Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 84 högg | ||||||
2. Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 87 högg | ||||||
3. Ţórdís Rögnvaldsdóttir | GHD | 90 högg | ||||||
15-16 ára strákar | ||||||||
1. Ćvarr Freyr Birgisson | GA | 76 högg | ||||||
2. Tumi Hrafn Kúld | GA | 77 högg | ||||||
3. Víđir Steinar Tómasson | GA | 84 högg | ||||||
14 ára og yngri stelpur | ||||||||
1. Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 95 högg | ||||||
2. Matthildur Kemp Guđnadóttir | GSS | 99 högg | ||||||
3. Magnea Helga Guđmunsdóttir | GHD | 106 högg | ||||||
14 ára og yngri drengir | ||||||||
1.Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 74 högg | ||||||
2. Daníel Hafsteinsson | GA | 77 högg | ||||||
3. Stefán Einar Sigmundsson | GA | 83 högg | ||||||
12 ára og yngri stelpur | ||||||||
1. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir | GHD | 61 högg | e.bráđabana | |||||
2. Ásrún Jana Ásgeirsdótir | GHD | 61 högg | ||||||
3. Amanda Guđrún Bjarnadóttir | GHD | 62 högg | ||||||
12 ára og yngri drengir | ||||||||
1. Sveinn Margeir Hauksson | GHD | 51 högg | ||||||
2. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 53 högg | ||||||
3. Brimar Jörvi Guđmundsson | GA | 59 högg | ||||||
Byrjendaflokkur stelpur | ||||||||
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir | GA | 49 högg | ||||||
2. Íris Katla Jónsdóttir | GA | 53 högg | ||||||
3. Jana Ţórey Bergsdóttir | GA | 55 högg | ||||||
Byrjendaflokkur drengir | ||||||||
1. Mikael Máni Sigurđsson | GA | 38 högg | ||||||
2. Viktor Kárason | GSS | 46 högg | ||||||
3. Daníel Ingi Halldórsson | GSS | 49 högg | ||||||
Flestir punktar á 18 holum | ||||||||
Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 40 pkt | ||||||
Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 40 pkt | ||||||
Nýprentsmeistar fyrir fćst högg á 18 holum | ||||||||
Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 84 högg | ||||||
Arnór Snćr Guđmundsson | GHD | 74 högg | ||||||
Nćst holu á 6.braut | ||||||||
17-18 ára Björn Auđunn Ólafsson GA | ||||||||
15-16 ára Reynir Örn Hannesson GH | ||||||||
14 ára og yngri Daníel Hafsteinsson GA | ||||||||
12 ára og yngri Amanda Guđrún Bjarnad.GHD | ||||||||
Byrjendaflokkur Jana Ţórey Bergsd. GA | ||||||||
Vippkeppni | ||||||||
17-18 ára Jónína Björg Guđmunsd. GHD | ||||||||
15-16 ára Tumi Hrafn Kúld GA | ||||||||
14 ára og yngri Elvar Ingi Hjartarson GSS | ||||||||
12 ára og yngri Hákon Ingi Rafnsson GSS | ||||||||
Byrjendaflokkur Monika Birta Baldvinsd. GA | ||||||||
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.