Meistaramót byrjenda

Meistarmót byrjenda GSS var haldiđ mánudaginn 13.ágúst á Hlíđarendavelli.  5 ţátttakendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni en ţađ voru ţau Helgi Hrannar Ingólfsson, Maríanna Ulriksen, Hildur Heba Einarsdóttir, Telma Ösp Einarsdóttir og Anna Karen Hjartardóttir.  Eftir skemmtilega keppni var ţađ Telma Ösp sem stóđ uppi sem sigurvegari, í öđru sćti varđ Maríanna Ulriksen, í ţriđja sćti varđ Hildur Heba, fjórđi varđ síđan Helgi Hrannar og í ţví fimmta varđ síđan Anna Karen.

Hćgt er ađ sjá myndir frá verđlaunaafhendingu á myndasíđunni hér til hliđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband