Ungir og efnilegir golfarar

Í hófi sem Ungmennasamband Skagafjarđar -UMSS- hélt s.l. föstudag voru tilnefndir ungir og efnilegir IMG_8952íţróttamenn í öllum greinum íţrótta í Skagafirđi. Golfklúbbur Sauđárkróks átti ađ sjálfsögđu fulltrúa ţar. Ţađ voru ţau Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir og Elvar Ingi Hjartarson. Viđ óskum ţeim hjartanlega til hamingju međ útnefningar sínar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband