Æfing og páskafrí
26.3.2013 | 08:22
Það verður æfing hjá eldri hópnum á morgun miðvikudag 27.mars á sama tíma og venjulega.
Hins vegar verður ekki æfing á fimmtudag 28.mars hjá yngri hópnum – þá er Skírdagur.
Æfingar verða síðan með reglubundnu sniði í næstu viku.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.