Opna Intersportmótiđ á Dalvík

Opna Intersportmótiđ var haldiđ á Dalvík fimmtudaginn 7. ágúst s.l. í ţurru og fremur köldu veđri. Krakkarnir okkar stóđu sig međ mikilli prýđi og miklu betur en gera mátti ráđ fyrir, enda flestir ađ spila völlinn í fyrsta skipti. Alls kepptu 15 krakkar úr GSS í mótinu og voru öll til fyrirmyndar. Ţökkum viđ Dalvíkingum fyrir góđar móttökur og skemmtilegt mót.

  Allir á teig

Í flokki 10-11 ára drengja kepptu 6 strákar úr GSS. Jafnir í 1-2 sćti urđu Arnar Ólafsson og Elvar Ingi Hjartarson en ţeir spiluđu á 3 höggum yfir pari vallarins. Jóhannes Friđrik Ingimundarsson varđ ţriđji á 8 höggum yfir pari vallarins. Voru ţví keppendur úr GSS í ţremur efstu sćtum í ţessum flokki, en 19 strákar tóku ţátt í keppninni. Stúlknaflokkinn í sama aldurhópi sigrađi Hekla Kolbrún Sćmundsdóttir GSS međ yfirburđum, spilađi á 7 höggum yfir pari vallarins. Í öđru sćti varđ Matthildur Guđnadóttir en alls tóku 6 stelpur ţátt í ţessum flokki. Krakkarnir kepptu allir á barnateigum, sem voru stađsettir inn á brautum og fannst sumum keppendum okkar völlurinn vera full auđveldur, enda vanir ađ spila af rauđum teigum heima á Hlíđarenda.

 

Í flokki 12-13 ára stráka var ađeins einn keppandi frá GSS, Arnar Geir Hjartarsson og sigrađi hann međ yfirburđum í flokknum, spilađi á 87 höggum af rauđum teigum. Spilađi hann á 19 höggum fćrri en nćsti mađur, en alls voru 15 keppendur í flokknum. Tvćr stelpur úr GSS, Elísabet Ásmundsdóttir og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir kepptu í kvennaflokknum og stóđu sig vel. Varđ Elísabet í fjórđa sćti af átta keppendum, en fékk fyrstu verđlaun í flokki međ forgjöf. Grétar

 

Í flokki 14-15 ára stráka kepptu 3 strákar frá GSS og stóđu sig vel, ţótt ţeir ynnu ekki til verđlauna og Helga Pétursdóttir keppti í kvennaflokknum og varđ í öđru sćti, en keppendur voru reyndar ađeins tveir í ţeim flokki.

 

Rćtt hefur veriđ um ađ stofna til mótarađar á Norđurlandi, ţar sem klúbbarnir tćku sig saman um ađ halda mót. Hluti af ţeirri mótaröđ yrđu mótin á Sauđárkróki, Dalvík og Akureyri og einnig hugsanlega á Húsavík. Nćsta sumar gćti ţví orđiđ spennandi fyrir krakka í golfi á Norđurlandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband