Sveitakeppni unglinga
11.8.2008 | 22:56
GSS sendir eina sveit í sveitakeppni unglinga ţetta áriđ. Fyrirhugađ var ađ senda tvćr sveitir, en vegna stórhertra reglna GSÍ var ţađ ekki mögulegt ađ ţessu sinni. Sveit GSS skipa eftirtaldir.
Ingvi Ţór Óskarsson
Ţorbergur Ólafsson
Arnar Geir Hjartarson
Jónas Rafn Sigurjónsson
Ingi Pétursson
Ţröstur Kárason
Mótiđ fer ađ ţessu sinni fram á Flúđum 15-17. ágúst. Reynt verđur ađ birta úrslit hér á síđunni jafnóđum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.