Opiđ barna- og unglingamót á Akureyri - muna ađ skrá sig!
20.8.2008 | 10:18
Viđ viljum minna á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sig í barna- og unglingamótiđ á Akureyri sunnudaginn 31. ágúst n.k. Upplýsingar um mótiđ má sjá neđar á síđunni, en hćgt er ađ skrá sig í netfangiđ petur@saudarkrokur.net. Ţađ er mikilvćgt fyrir alla ađ taka ţátt í mótinu og fá reynslu af ţví ađ spila á Jađarsvelli, einum af bestu golfvöllum landsins. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir ţriđjudaginn 26. ágúst n.k.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.