Uppskeruhátíđin
10.9.2008 | 18:28
Uppskeruhátíđ vegna barna- og unglingastarfs Golfklúbbs Sauđárkróks var haldin s.l. sunnudag. Fjölmargir krakkar mćttu á hátíđina. Byrjađ var á ţví ađ allir fóru í púttkeppni og síđan var fariđ í vippkeppni. Í púttkeppninni sigruđu Arnar Geir og Elísabet en í vippkeppninni sigruđu Ingvi Ţór og Aldís Ósk.
Síđan var fariđ í ađ veita viđurkenningar og verđlaun og stjórnuđu Óli ţjálfari og Pétur ţví međ miklum myndarskap. Allir fengu sérstakt viđurkenningarskjal ásamt gjöf sem ađ kemur örugglega til međ ađ nýtast vel nćsta sumar. Ađ ţví búnu fengu ţeir 10 iđkendur sem ađ höfđu sýnt besta mćtingu í sumar sérstaka viđurkenningu. Síđan voru veitt verđlaun til ţeirra sem ađ sköruđu fram úr í sumar í sínum aldursflokkum.
Ţá var slegiđ upp heljarinnar pizzuveislu fyrir allan hópinn - og líka ţá foreldra sem ađ mćttu.
Ţegar allir voru orđnir mettir ţá var komiđ ađ síđasta liđnum á uppskeruhátíđinni. Veittir voru farandbikarar fyrir Besta kylfinginn og Mestu framfarirnar fyrir aldurinn 13 ára og eldri. Í stelpnaflokki fékk Elísabet Ásmundsdóttir viđurkenningu fyrir mestu framfarirnar og Sigríđur Eygló Unnarsdóttir var útnefnd besti kylfingurinn. Í piltaflokki fékk Arnar Geir Hjartarson viđurkenningu fyrir mestar framfarir og Ingvi Ţór Óskarsson var útnefndur besti kylfingurinn.
Ađ lokum ţakkađi ţjálfarinn, Ólafur Gylfason, fyrir sumariđ sem var mjög ánćgjulegt og ágćtis árangur náđist á mörgum sviđum starfsins.
Milli 30 og 40 krakkar mćttu á ćfingar í sumar og er ţađ von okkar ađ ţau verđi enn fleiri á nćsta sumri.
Ţađ er von okkar í barna-og unglingaráđi ađ allir verđi duglegir ađ ćfa ţó ađ formlegum ćfingum sé nú lokiđ enda er völlurinn í fínu ástandi og verđur vonandi svo fram eftir hausti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.