Staffan Johannsson fyrrverandi landsliđssjálfari gefur Hlíđarendavelli hćstu einkunn

Í ítarlegu viđtali viđ Staffan Johannsson fyrrverandi landsliđsţjálfara í golfi í blađinu Golf á Íslandi kemur fram ađ golfvöllurinn á Sauđárkróki hafi komiđ honum verulega á óvart, ţegar hann spilađi ţar ásamt félögum sínum síđastliđiđ sumar. Staffan sagđi ađ völlurinn vćri frábćr og ţar gćti hann hugsađ sér ađ spila marga hringi.

Muggur vallarstjóri og hans menn geta veriđ stoltir af ţessum orđum Staffans, sem eru svosem bara stađfesting á ţví sem viđ vissum fyrir.Líf og fjör í góđu veđri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖSSI

Ţetta kemur mér ekkert á óvart....

Hann hefur ţá loksins látiđ verđa af ţví ađ spila ţarna...ég var búinn ađ benda honum á ađ prófa ţennann völl sem ég sagđi vera einn ţann skemmtilegasta á landinu. Ekki skemmir svo fyrir ađ ástandi á honum í sumar var alveg frábćrt...enn og aftur er rosalega gaman ađ sjá gamla heimiliđ sitt í svona góđu ástandi...sjáumst á Hlíđarenda ţegar vorar...

Kv Örn Sölvi...

ÖSSI, 18.12.2008 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband