Staffan Johannsson fyrrverandi landsliðssjálfari gefur Hlíðarendavelli hæstu einkunn

Í ítarlegu viðtali við Staffan Johannsson fyrrverandi landsliðsþjálfara í golfi í blaðinu Golf á Íslandi kemur fram að golfvöllurinn á Sauðárkróki hafi komið honum verulega á óvart, þegar hann spilaði þar ásamt félögum sínum síðastliðið sumar. Staffan sagði að völlurinn væri frábær og þar gæti hann hugsað sér að spila marga hringi.

Muggur vallarstjóri og hans menn geta verið stoltir af þessum orðum Staffans, sem eru svosem bara staðfesting á því sem við vissum fyrir.Líf og fjör í góðu veðri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖSSI

Þetta kemur mér ekkert á óvart....

Hann hefur þá loksins látið verða af því að spila þarna...ég var búinn að benda honum á að prófa þennann völl sem ég sagði vera einn þann skemmtilegasta á landinu. Ekki skemmir svo fyrir að ástandi á honum í sumar var alveg frábært...enn og aftur er rosalega gaman að sjá gamla heimilið sitt í svona góðu ástandi...sjáumst á Hlíðarenda þegar vorar...

Kv Örn Sölvi...

ÖSSI, 18.12.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband