Ćfing 3.maí
2.5.2009 | 13:31
Ţađ er vor í lofti og ćfingasvćđiđ allt ađ koma til, ţannig ađ ţađ verđur klárlega ćfing ţar á sunnudaginn 3.maí n.k. kl. 15.00 ađ stađartíma !
Óli ţjálfari mćtir og vill líka minna á ađ hann er međ einkatíma eftir golfćfingu ef ađ einhverjir hafa áhuga, líka fullorđnir. Nú er rétti tíminn ađ fínpússa sveifluna fyrir sumariđ. Síminn hjá Óla er 6599815.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.