17.maí
17.5.2009 | 08:40
Ţađ verđur engin formleg ćfing í dag. Viđ viljum hins vegar hvetja alla til ţess ađ skella sér á ćfingasvćđiđ í dag eđa rölta nokkrar holur á vellinum í dag. Völlurinn er óđum ađ koma til ţó ađ ţađ sé bleyta á nokkrum stöđum á honum. Búiđ er ađ slá brautir ţar sem ađ ţađ er hćgt og flatirnar koma frábćrlega undan vetri ! Bara ađ muna ađ ganga vel um völlinn og laga eftir sig kylfuför og setja torfusnepla aftur á sinn stađ. Góđa skemmtun.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.