Unglingastarfiđ er komiđ međ Facebook síđu
30.5.2009 | 22:57
Unglingastarf Golfklúbbs Sauđárkróks er komiđ međ Facebook síđu, endilega sláist í hópinn. Spennandi sumar framundan, Norđurlandsmótaröđin og golfskólinn byrjar síđan 8.júní
Látiđ alla vita sem ađ hafa áhuga á golfi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.