Foreldrafundur sunnudaginn 7.júní
3.6.2009 | 17:13
Foreldrafundur verđur haldinn í golfskálanum 7. júní n.k. og hefst hann kl.20.00
Fariđ verđur yfir sumarstarfiđ. Stjórn unglinganefndar verđur međ fundinn ásamt Ólafi Gylfasyni ţjálfara. Viđ viljum hvetja alla til ţess ađ láta ţetta berast til ţeirra sem ađ verđa međ í golfinu í sumar.
Eftir ţennan fund verđur markađur ţar sem ađ hćgt verđur ađ koma međ golfkylfur og annan búnađ eins og kerrur og poka og skipta og/eđa selja eđa bara ađ losna viđ úr skúrnum eđa úr geymslunni. Allt svona getur komiđ sér vel bćđi fyrir klúbbinn og nýja iđkendur í sumar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.