Intersport open á Dalvík 21.júní n.k.

Opna barna-og unglingamótið "Intersport open" verður haldið á Arnarholtsvelli í Svarfaðadal sunnudaginn 21.júní n.k. og hefst kl.10.00.

Sjá meðfylgjandi auglýsingu á pdf sniði

Skráning verður í golfskálanum á Sauðárkróki á skráningarblaði þar og hvetjum við alla til að skella sér á þennan stórskemmtilega völl þeirra Dalvíkinga.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum: byrjendaflokkum, 11 ára og yngri, 12-13 ára og 14-16 ára.  Ýmis aukaverðlaun.

Einnig er hægt að skrá sig skv. auglýsingu á www.golf.is og í síma.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband