Ágætis árangur hjá okkar fólki á Intersport Open á Dalvík
22.6.2009 | 08:55
Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram sunnudaginn 21.júní á Dalvík í blíðsakaparveðri. Þáttakendur voru í kringum 70 og tókst mótið með miklum ágætum.
Keppt var í byrjendaflokki, í flokkum 11 ára og yngri, 12-13 ára og 14-16 ára.
12 keppendur voru frá Golfklúbbi Sauðárkróks og stóðu þau sig öll með ágætum.
Þau sem að náðu í verðlaunasæti í þessu móti voru:
|
Myndir frá mótinu birtast fljótlega hérna á síðunni |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.