Nýprent open 5.júlí og foreldrafundur 2.júlí
30.6.2009 | 22:07
Nýprent open mótið verður haldið sunnudaginn 5.júlí n.k. og hefst kl.10. Keppt verður í byrjendaflokkum, 11 ára og yngri, 12-13 ára og 14-16 ára í bæði stráka og stelpnaflokkum. Skráning er hafin á www.golf.is.
Af því tilefni boðar unglinganefnd til foreldrafundar fimmtudaginn 2.júlí í golfskálanum og hefst hann kl.21. Við viljum hvetja alla foreldra að mæta á fundinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.